
Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Þriðjudaginn 4.mars fór stóra upplestrarkeppnin fram í Álfhólsskóla. Tíu frábærir lesarar úr 7.bekk lásu texta úr bókinni Kennarinn sem hvarf og fluttu einnig ljóð fyrir fullum sal áheyrenda. Allir þátttakendur stóðu sig mjög vel og biðu spennt eftir niðurstöðum eftir að […]