
Aðventulestur
Nemendur á yngsta stigi luku nýlega tveggja vikna aðventulestri. Hefð er komin á að nemendur skreyta jólatré í anddyri skólans með jólakúlum eftir hverja lesna bók. Eins og sjá má á myndinni er tréð okkar ansi vel skreytt og verður áhugavert […]