
Skólaslit Álfhólsskóla
Skólaslit Álfhólsskóla verða mánudaginn 8.júní næstkomandi. Fyrirhugað var að halda vorhátíð á skólaslitardaginn. Samkvæmt veðurspá stefnir í að það verði úrhellis rigning á mánudag og því hefur vorhátíðinni verið aflýst. Yngsta stigið gerir sér glaðan dag á skólalóðinni á morgun í […]