
Fótboltamót 7.bekkja
Nemendur í 7.bekk tóku þátt í fótboltamóti 7.bekkja í Kópavogi. Mótið var vel heppnað og skemmtu sér allir vel. Strákarnir okkar sigruðu sinn riðil og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. Nemendur sýndu íþróttamannslega framkomu, stóðu sig með prýði […]