Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF
Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF og var viðurkenning þess efnis afhent í dag, fimmudaginn 14.nóvember í íþróttahúsinum Digranesi. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Fulltrúar frá Unicef á Íslandi komu og veittu […]