
Skólum lokað
Grunnskólum lokað ! Á fundi með ráðherrum í Hörpu fyrr í dag voru kynntar ráðstafanir vegna fjölgunar COVID smita í samfélaginu. Grunnskólum verður lokað frá og með morgundeginum (25. mars) og því eiga nemendur ekki að mæta í skólann á morgun, […]