
Glæsileg frammistaða
Ylfa Kristín Bjarnadóttir, nemandi í 4.bekk í Álfhólsskóla var ein af 10 vinningshöfum í teiknimyndasamkeppni sem haldin var í tengslum við hinn árlega Alþjóðlega skólamjólkurdag. Líkt og undanfarin ár naut dómnefnd liðsinnis mennta- og menningarmálaráðherra en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók þátt […]