
Lýðræðisfundur á vegum Barnaheilla
Í apríl verður Barnaheill með stóra vitundarvakningu um kynferðisofbeldi gegn börnum. Herferðin mun heita #ÉGLOFA. Í morgun tóku 4 fulltrúar okkar, þau Arnar Jaki, Emelía, Lilja Lovísa og Patt ásamt Möllu Rós náms- og starfsráðgjafa þátt í samtali á unglinga lýðræðisfundi […]