Kærleikskaffihús Álfhólsskóla 2024

Dagana 3. – 6. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]

Lesa meira

Jólafjör

Takið daginn frá: Laugardagurinn 30.nóvember kl.11:00-14:00. Jólafjör – Christmas crafts & family fun í salnum Hjalla.

Lesa meira

Breytingar á tilkynningum um tjón á spjaldtölvum

Breytingar hafa orðið á því hvernig tilkynnt er um tjón á spjaldtölvum. Búið er að uppfæra tilkynningarhnappinn sem er hér á heimasíðu skólans. Ábyrgð á tjóni Spjaldtölvur sem nemendur nota í grunnskólum Kópavogs eru eign sveitarfélagsins. Nemendur eiga að fara varlega […]

Lesa meira

Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF

Álfhólsskóli er orðinn réttindaskóli UNICEF og var viðurkenning þess efnis afhent í dag, fimmudaginn 14.nóvember í íþróttahúsinum Digranesi. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Fulltrúar frá Unicef á Íslandi komu og veittu […]

Lesa meira

Vináttudagurinn 2024

Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu og föndruðu saman lyklakippur í heimastofum, ýmist í Digranesi eða Hjalla. Að því loknu sóttu vinabekkirnir leikskólabörn af […]

Lesa meira