Framtíðin í fyrsta sæti – Tillögur að umbótaverkefnum
Hér eru tillögur að umbótaverkefnum í grunnskólum Kópavogs til 2023 sem bera nafnið Framtíðin í fyrsta sæti. Tillögurnar eru afrakstur víðtæks samráðs innan skólasamfélagsins frá haujsti 2024. Þar komu að, auk bæjarstjóra, foreldra, kennara, skólastjórnendur, nemendur, kjörnir fulltrúar og starfsfólk menntasviðs. […]