Söngleikjaval Álfhólsskóla – GREASE

Árlegi söngleikur Álfhólsskóla verður frumsýndur 17.mars. Sýningin fer fram í sal skólans Hjallamegin. Hægt er að kaupa miða alla virka daga á skrifstofu skólans í Hjalla. Skrifstofan er opin frá 8-16. Framvísa þarf miða við inngöngu. Hlökkum til að sjá ykkur

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Þriðjudaginn 4.mars fór stóra upplestrarkeppnin fram í Álfhólsskóla. Tíu frábærir lesarar úr 7.bekk lásu texta úr bókinni Kennarinn sem hvarf og fluttu einnig ljóð fyrir fullum sal áheyrenda. Allir þátttakendur stóðu sig mjög vel og biðu spennt eftir niðurstöðum eftir að […]

Lesa meira

Starfamessa Álfhólsskóla 2025

Starfamessa Álfhólsskóla 2025 var haldin með pompi og prakt í morgun 7. febrúar fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Viðburðurinn, sem var í umsjón náms- og starfsráðgjafa skólans, var frábær í alla staði og gekk mjög vel fyrir sig. Viðburðurinn […]

Lesa meira

Skólahald fellur niður til kl. 13:00

*ENGLISH BELOW* Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Álfhólsskóla. Á morgun er spáð rauðri viðvörun frá kl. 8.00 – 13.00. Foreldrar eru hvattir til að halda börnum sínum heima og hefðbundið skólastarf fellur niður. Skólastarf hefst að nýju uppúr kl. 13.00 þegar áætlað […]

Lesa meira