Góðgerðarvikan 2025
Í tilefni af degi mannréttinda barna þann 20.nóvember ætla nemendur í Álfhólsskóla að hafa góðgerðarviku vikuna 17.-21.nóvember. Föstudaginn 21.nóvember verður opið hús þar sem ýmiss varningur og veitingar verða til sölu. Húsið verður opið frá kl.8:30-10:00 þar sem öll eru velkomin […]