Bekkjarfulltrúanámskeið

Bekkjarfulltrúanámskeið Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur ákveðið að halda námskeið fyrir bekkjarfulltrúa miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 til 22:00. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk bekkjarfulltrúa og hvernig hægt er að virkja foreldra betur til samstarfs og þátttöku […]

Lesa meira

Fréttabréf

Heilsurækin hefst að nýju miðvikudaginn 5. janúar 2011. Verð aðeins 10.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Skráning á staðnum. Nánari upplýsingar undir Heilsurækt   Fyrsta fréttabréf foreldrafélagsins er komið út. Smellið á tengilinn.

Lesa meira
foreldrar

Fundur í fulltrúaráði Álfhólsskóla

Fyrsti fundur fulltrúaráðs Álfhólsskóla verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 20:00. Hann verður haldinn í salnum í Hjalla. Fulltrúaráð skipa bekkjafulltrúar, stjórn foreldrafélagsins og fulltrúar foreldra í skólaráði.Það er von foreldrafélagsins að sem flestir úr þessum hópi sjái […]

Lesa meira
foreldrar

Tilkynningar foreldrafélags

Tilkynningar foreldrafélags Álfhólsskóla Fyrsti fundur foreldraráðs Álfhólsskóla verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 20:00. Hann verður haldinn í salnum í Hjalla. Foreldraráð skipa bekkjafulltrúar, stjórn foreldrafélagsins og fulltrúar foreldra í skólaráði.Það er von foreldrafélagsins að sem flestir úr […]

Lesa meira
Foreldrar á fundi

Stofnfundur nýss foreldrafélags Álfhólsskóla

Stofn- og aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldinn mánudaginn 27. september 2010 kl. 20:00 í salnum í Hjalla. Á aðalfundinum er kosinn formaður, stjórn (6) og fulltrúar í skólaráð(2). Auk þess verða kosnir 3 varamenn í stjórn og 2 varamenn í skólaráð. Framboð nægir […]

Lesa meira