Nýjar nefndir

Nýjar nefndirÁ fulltrúaráðsfundi 2. febrúar sl. var skipað í 3 nefndir á vegum félagsins.Öryggisnefnd sem skal skoða öryggis og umferðarmál í kringum og milli skólanna.Árshátíðarnefnd sem kemur að árshátíð nemenda á unglingastigi sem haldin verður í apríl.Vorhátíðarnefnd sem kemur að skipulagningu […]

Lesa meira
Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla

Bekkjarfulltrúanámskeið

Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa í Álfhólsskóla var haldið 2. feb. sl. Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur flutti fyrirlestur undir heitinu: Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla. Kom hún inn á ýmsa þætti er varðar skólastarfið s.s. hlutverk og ábyrgð bekkjarfulltrúa, hver er […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúanámskeið

Bekkjarfulltrúanámskeið Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur ákveðið að halda námskeið fyrir bekkjarfulltrúa miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 til 22:00. Fyrirlesari er Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur. Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk bekkjarfulltrúa og hvernig hægt er að virkja foreldra betur til samstarfs og þátttöku […]

Lesa meira

Fréttabréf

Heilsurækin hefst að nýju miðvikudaginn 5. janúar 2011. Verð aðeins 10.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Skráning á staðnum. Nánari upplýsingar undir Heilsurækt   Fyrsta fréttabréf foreldrafélagsins er komið út. Smellið á tengilinn.

Lesa meira
foreldrar

Fundur í fulltrúaráði Álfhólsskóla

Fyrsti fundur fulltrúaráðs Álfhólsskóla verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 20:00. Hann verður haldinn í salnum í Hjalla. Fulltrúaráð skipa bekkjafulltrúar, stjórn foreldrafélagsins og fulltrúar foreldra í skólaráði.Það er von foreldrafélagsins að sem flestir úr þessum hópi sjái […]

Lesa meira