
Vorskóli í Álfhólsskóla
Væntanlegum nemendum í 1. bekk í Álfhólsskóla 2011 – 2012 er boðið í vorskólaheimsókn í Digranes miðvikudaginn 18. maí og fimmtudaginn 19. maí kl. 14:00 – 15:30. Fyrri daginn mæta foreldrar með börnum sínum þar sem kynning verður á skólanum og […]