
Vináttudagurinn 8.nóvember
Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn miðvikudaginn 8.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman í heimastofum ýmist í Digranesi eða Hjalla. Dagskráin færðist svo yfir í íþróttahúsið þar sem leikskólabörnum […]