Páskabingó 18.mars
Kæru foreldrar / forráðamenn og starfsfólk, Páskabingó verður haldið laugardaginn 18. mars 2023 í sal Álfhólsskóla (Hjalla) kl. 11-13. Fjöldi páskaeggja í vinning – sjá meðfylgjandi auglýsingu og viðburð á Facebook. 10 bekkur sér um veitingasölu og rúllar bingóinu. Posar á […]