Ekki gert ráð fyrir röskun á skólastarfi á morgun 29.október
ENGLISH BELOW: TILKYNNING FRÁ AÐGERÐASTJÓRN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Ennþá snjóar sumstaðar á höfuðborgarsvæðinu, en annars staðar er farið að rofa vel til. Þó er umferð víða enn þung, og miklar tafir t.d. í austurhluta höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin hefur batnað, gul viðvörun er áfram í […]