Jólakveðja
Í dag lukum við skólaárinu með litlu jólum og jólaballi á öllum stigum. Margir voru mættir í sínu fínasta pússi, smákökuilmur í loftinu og jólaandinn allsráðandi. Við vonum að það njóti þess allir að vera í jólafríi og hlökkum til samstarfs […]