
Skólasetning 2025
Skólasetningin í ár verður með sama sniði og í fyrra. Umsjónarkennarar bjóða upp á 10-15 mínútna löng viðtöl við foreldra og nemendur á skólasetningardegi í stað athafnar á sal/íþróttahúsi. Í viðtalinu verður farið yfir stundatöflu, áherslur og önnur praktísk atriði fyrir […]