
Kaffihúsafundur með bæjarstjóra
Maria, nemandi í 9.bekk og Ingvar Breki, nemandi í 8.bekk, fóru ásamt fulltrúum annarra skóla á kaffihúsafund með bæjarstjóra og öðrum kjörnum fulltrúum bæjarfulltrúum föstudaginn 12.september. Til umræðu voru þær 10 tillögur sem bæjarstjórn fékk á borð til sín eftir Barnaþing […]