Starfsreglur bekkjarfulltrúa

Bekkjarfulltrúar Bekkjarfulltrúar sjá um, ásamt foreldrum barnanna í bekknum, fjóra bekkjarviðburði yfir veturinn. Foreldrar skrifa sig niður á þar til gert blað hvenær þeir eru tilbúnir að hjálpa til við bekkjarviðburði. Bekkjarfulltrúar minna foreldra á þegar komið er að þeim að […]

Lesa meira
foreldrasattmali

Foreldrasáttmáli

Foreldrasáttmáli Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa þróað Foreldrasáttmálann sem forvarnarverkefni fyrir foreldra. Samningurinn er tvískiptur og er annars vegar fyrir 1.-5. bekk og hins vegar fyrir 6.-10. bekk. Sáttmálinn er fáanlegur á skrifstofu Heimilis og skóla og nánari upplýsingar […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúar

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar.   5. grein laga Foreldrafélags Álfhólsskóla  Bekkjarfulltrúar starfa á vegum foreldrafélagsins sem setur þeim starfsreglur. Bekkjarfulltrúar ásamt fulltrúum í skólaráði og stjórn mynda fulltrúaráð foreldrafélagsins. Hlutverk bekkjarfulltrúa […]

Lesa meira

Hugmyndabanki bekkjarfulltrúa

Bekkjarstarfið Í Handbók foreldrafélaga grunnskóla er kynnt hvernig setja má upp bekkjardagskrá fyrir veturinn. Inn á dagskrána eru settir viðburðir sem bekkjarfulltrúar hafa umsjón með, viðburðir á vegum foreldrafélagsins o.fl. Sjá nánar hér á bls. 30. Hugmyndir að viðburðum: Í skólanum Utan […]

Lesa meira

Fundargerðir

Fundargerðir skólaráðs Stofnfundur Skólaráðs Álfhólsskóla 22. október 2010. 1. fundur 25. nóvember 2010.   Nokkrar spurningar fyrir fund Skólaráðs Álfhólsskóla 25. nóvember 2010.  2. fundur 10. desember 20103. fundur  25. janúar 20114. fundur  21. febrúar 20115. fundur 8. mars 20116. fundur  30. mars 20117. fundur 29. apríl 20118. […]

Lesa meira