Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst.
Skólasetning fyrir 5. – 10.bekk verður í íþróttahúsinu Digranesi kl. 9.
Eftir skólasetningu fara nemendur i heimastofu til síns umsjónarkennara þar sem farið verður yfir stundatöflu og skólabyrjunina.
Foreldrar velkomnir á skólasetninguna en sérstök kynning a starfi vetrarins fyrir foreldra verður boðuð síðar.
Reiknað er með að skólasetning og heimsókn til umsjónarkennara taki 60 – 90 mínútur.
Skólasetning fyrir 1. – 4.bekk verður í íþróttahúsinu Digranesi kl. 10:30.
Eftir skólasetningu fara nemendur i heimastofu til síns umsjónarkennara þar sem farið verður yfir stundatöflu og skólabyrjunina.
Foreldrar velkomnir á skólasetninguna og mælst til þess að þeir fylgi barninu i heimastofu eftir skólasetninguna en sérstök kynning a starfi vetrarins fyrir foreldra verður boðuð síðar.
Reiknað er með að skólasetning og heimsókn til umsjónarkennara taki 60 – 90 mínútur.