Engisprettudagar

Engisprettudagar voru haldnir í Álfhólsskóla 7.-9.maí síðastliðinn. Við fengum til okkar kennsluráðgjafa frá Kópavogsbæ og vorum með uppbrot í þrjá daga þar sem nemendur á mið- og unglingastigi fóru í litlum hópum á 17 mismunandi stöðvar sem allar snerust um upplýsingatækni, lausnaleit og sköpun á einn eða annan hátt. Almenn ánægja var með þessa daga.

Hér má sjá myndband frá þessum skemmtulegu dögum.

Posted in Fréttir.