Stærðfræði

Hér á þessari síðu er samantekt stærðfræðikennslu í Álfhólsskóla. 

Hér er samfella námsgreinarinnar frá 1. bekk og til 10.bekkjar.

Tenglar námsgreinarinnar eru einnig hér.

Fyrir yngsta stig

Á vef námsgagnastofnunar eru einföld dæmi fyrir yngsta stig – plús, mínus og margföldun

Plúsdæmi fyrir 1. – 4. bekk

Mínusdæmi fyrir 1. – 4. bekk

Þrír í röð – margföldun

Léttar stærðfræðiþrautir

Léttur vefur um tölustafina

Deiling

Gagnvirk marföldunartafla

Reiknað í kapp við tímann hægt er að velja um samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu

Einföld deilingardæmi

Frádráttur og samlagning

Upplýsingavefur um stærðfræði frá fyrsta bekk og upp – verkefni, dæmi og skilgreiningar

Stærðfræðin hrífur

Klukkan


Fyrir miðstig

Ýmis stærðfræðiverkefni fyrir miðstig

Fyrir elsta stig

Stærðfræði í lífi og starfi
 
Þrautir

Tangram er kínverskur leikur, nokkurs konar púsluspil. Það er búið til úr ferningi sem er skipt niður í sjö hluta. Þeim er síðan púslað saman á ótal vegu til að gera alls kyns myndir – og þá reynir á hugvit og ímyndunarafl!

Turnarnir í Hanoi er stærðfræðileikur eða þraut sem samanstendur af borði með þremur  prikum og nokkrum hringjum (oftast 8) með mismunandi þvermál. Í upphafi eru allir hringirnar á einu priki raðaðir eftir stærð með þann stærsta neðst. Markmiðið er svo að koma þeim öllum á annað hvort hinna prikanna en aðeins má þó færa einn hring í einu, og ekki má setja hring ofan á minni hring.

Pentomino – hér á að þekja ákveðið svæði með kubbum, ekki ósvipað og tangram nema hér eru kubbarnir fleiri heldur en svæðið sem á að þekja

Sudoku – hér á að fylla út í reiti þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3×3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1-9.  Sama talan má ekki komi tvisvar fyrir í sömu línu, dálki eða 3×3 kassa.  Þraut fyrir rökhugsun og útsjónarsemi.

Prósentureikningur

Almenn brot

Stærðfræðivefur Grunnskóla Þorlákshafnar
 
Fyrir öll stig

Rasmus.is
Stærðfræðivefurinn Rasmus.is er fyrir nemendur sem vilja bæta færni sína í stærðfræði. Vefurinn hentar nemendum í 3. til 10. bekk í grunnskóla auk þess sem þeir nemendur sem eru að hefja nám í framhaldsskóla ættu að geta nýtt sér hann til að sannfæra.

Posted in Námsgreinar.