Uppfært: 12.11.25
Réttindaráð Öll sem eitt 2025 -2026
Samkvæmt 10. gr. laga um grunnskóla skal nemendafélag starfa í grunnskólum sem á m.a. að vinna að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra.
Réttindaráð Öll sem eitt er ráðgefandi í stjórnun skólans, upplýsir samnemendur um réttindi sín og stuðlar að því að gera Álfhólsskóla að Réttindaskóla UNICEF, fjallar um málefni nemenda, samskipti, líðan o.fl. Tveir fulltrúar þess eru jafnframt í skólaráði. Nemendur bjóða sig fram í Réttindaráð ÖSE að hausti til eins árs í senn.
Réttindaráð skipa:
| Yngsta stig | |||
| 1.bekkur | 2.bekkur | 3.bekkur | 4.bekkur |
| Bætast við eftir áramót | Bjartur Ernir | Tristan Karl | Breki |
| Sigurður Þór | Sigurður Þór | Kolbeinn | |
| Día Dhour | Rúna | Auður | |
| Evelina | Evelina | Talía | |
| Bjarki | |||
| Guðný | |||
| Miðstig | |||
| 5.bekkur | 6.bekkur | 7.bekkur | |
| Brimir | Silja | Elías | |
| Gísli | Ágústa | Jara | |
| Vilborg | Birta Sól | Katrín | |
| Guiomar | Bjarki Sig | Elísabet | |
| Sigursteinn | Hrafnhildur | ||
| Harpa Sif | Lea | ||
| Unglingastig | |||
| 8.bekkur | 9.bekkur | 10.bekkur | |
| Aníta Ngoc | Dagur Jóhann | Elma Björk | |
| Emma | Eva Björk | Erna Karen | |
| Gabríel Þór | Guðmundur Bragi | Hekla Huld | |
| Gunnar Karvel | Jakob Leó | Iðunn Kara | |
| Ingvar Breki | Kristján | Ísabella | |
| Ísak Þór | Maria | Kári Rafnar | |
| Lilja Berg | Reynar Erik | Sara Daria | |
| Þórdís Edda | Sóley Birta | ||
| Sævar Kári | |||
Starfsáætlun nemendaráðs
Réttindaráð ÖSE fundar að jafnaði einu sinni í viku á unglingastigi en einu sinni í mánuði á yngsta- og miðstigi. Réttindaráð ritar fundargerðir sem birtar eru á heimasíðu skólans. Verkefni ráðsins er að fjalla um öll þau mál sem snúa að velferð og aðbúnaði nemenda skólans. Ráðið kemur tillögum sínum á framfæri í skólaráði en þar sitja tveir til þrír nemendur hverju sinni. Réttindaráð birtir árlega framkvæmdaráætlun sem og starfsreglur sínar á heimasíðu skólans. Í starfsreglum kemur fram að félagið hefur valið sér nafnið Nemendastjórn Álfhólsskóla. Nemendastjórn til aðstoðar eru Anna Kristín Vilbergsdóttir og Hugi Leifsson.