Réttindaráð ÖSE

Uppfært: 12.11.25

Réttindaráð Öll sem eitt 2025 -2026

Samkvæmt 10. gr. laga um grunnskóla skal nemendafélag starfa í grunnskólum sem á m.a. að vinna að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra. 

Réttindaráð Öll sem eitt er ráðgefandi í stjórnun skólans, upplýsir samnemendur um réttindi sín og stuðlar að því að gera Álfhólsskóla að Réttindaskóla UNICEF, fjallar um málefni nemenda, samskipti, líðan o.fl. Tveir fulltrúar þess eru jafnframt í skólaráði. Nemendur bjóða sig fram í Réttindaráð ÖSE að hausti til eins árs í senn. 

Réttindaráð skipa: 

Yngsta stig
1.bekkur 2.bekkur 3.bekkur 4.bekkur
Bætast við eftir áramót Bjartur Ernir Tristan Karl Breki
Sigurður Þór Sigurður Þór Kolbeinn
Día Dhour Rúna Auður
Evelina Evelina Talía
Bjarki
Guðný
Miðstig
5.bekkur 6.bekkur 7.bekkur
Brimir Silja Elías
Gísli Ágústa Jara
Vilborg Birta Sól Katrín
Guiomar Bjarki Sig Elísabet
Sigursteinn Hrafnhildur
Harpa Sif Lea
Unglingastig
8.bekkur 9.bekkur 10.bekkur
Aníta Ngoc Dagur Jóhann Elma Björk
Emma Eva Björk Erna Karen
Gabríel Þór Guðmundur Bragi Hekla Huld
Gunnar Karvel Jakob Leó Iðunn Kara
Ingvar Breki Kristján Ísabella 
Ísak Þór Maria Kári Rafnar
Lilja Berg Reynar Erik Sara Daria
Þórdís Edda Sóley Birta
Sævar Kári

Starfsáætlun nemendaráðs

Réttindaráð ÖSE fundar að jafnaði einu sinni í viku á unglingastigi en einu sinni í mánuði á yngsta- og miðstigi. Réttindaráð ritar fundargerðir sem birtar eru á heimasíðu skólans. Verkefni ráðsins er að fjalla um öll þau mál sem snúa að velferð og aðbúnaði nemenda skólans. Ráðið kemur tillögum sínum á framfæri í skólaráði en þar sitja tveir til þrír nemendur hverju sinni. Réttindaráð birtir árlega framkvæmdaráætlun sem og starfsreglur sínar á heimasíðu skólans. Í starfsreglum kemur fram að félagið hefur valið sér nafnið Nemendastjórn Álfhólsskóla. Nemendastjórn til aðstoðar eru Anna Kristín Vilbergsdóttir og Hugi Leifsson.