Í dag fengum við heimsókn frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, þeir hittu nemendur í 3. bekk fræða þau um eldvarnir í Eldvarnavikunni, sem er árlegt eldvarnaátak Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Nemendur voru mjög áhugasöm, fengu fræðslu og skoðuðu svo slökkviliðsbíl og sjúkrabíl.
Takk fyrir komuna til okkar.

