Aðventufjör Álfhólsskóla

AÐVENTUFJÖR OG FÖNDUR, laugardaginn 29. nóvember kl. 11-14.

Árlegt jólafjör og föndur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldið laugardaginn 29. nóvember kl. 11 – 14 í hátíðarsalnum Hjalla-megin.

Við ætlum að hafa notalega fjölskyldustund með skemmtilegri og hátíðlegri jólastemningu í byrjun aðventu.

Allir velkomnir, foreldrar, systkini, ömmur og afar, frænkur og frændur og bara allir vinir.
Skólakór Álfhólsskóla og Skólahljómsveit Kópavogs koma okkur í hátíðarskap.

Skólakórinn syngur kl. 11:30 og Skólahljómsveitin Kópavogs spilar kl. 13:15.

Skreytum piparkökur og málum keramík, kerti og annað jólaföndur.

KAFFIHÚS 9. bekkinga verður á sínum stað með vöfflur, skúffuköku, kakó og kaffi.
*Ath. Einnig verður boðið uppá glútenlausar vöfflur og mjólkurlaust heitt kakó fyrir þá sem vilja.

The annual Christmas Family Crafting and Fun Party will be held this coming Saturday by Álfhólsskóli Parent Association.
Time: November 29th – 11am to 2 pm
Place: Álfhólsskóli Hjalli, the Grand Hall

We will have quality time with our families and friends, decorating traditional ginger cookies, and painting ceramic and crafts, while listening to Christmas songs and music by our Brass Band.

Everyone is welcome and please bring your family and friends.
9. grade students will be operating the famous Coffee Shop with waffles and hot chocolate.

Stjórn FFÁ og 9. bekkur

Posted in Fréttir.