Framtíðin í fyrsta sæti – Tillögur að umbótaverkefnum

Hér eru tillögur að umbótaverkefnum í grunnskólum Kópavogs til 2023 sem bera nafnið Framtíðin í fyrsta sæti. 

Tillögurnar eru afrakstur víðtæks samráðs innan skólasamfélagsins frá haujsti 2024. Þar komu að, auk bæjarstjóra, foreldra, kennara, skólastjórnendur, nemendur, kjörnir fulltrúar og starfsfólk menntasviðs.

Markmiðið er að efla nám og vellíðan nemenda og styrkja samstarf heimilis og skóla. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tillögurnar og styðja við innleiðinguna – saman sköpum við framúrskarandi skólastarfi í Kópavogi.

Posted in Fréttir.