Söngleikjaval Álfhólsskóla – GREASE

Árlegi söngleikur Álfhólsskóla verður frumsýndur 17.mars.
Sýningin fer fram í sal skólans Hjallamegin. Hægt er að kaupa miða alla virka daga á skrifstofu skólans í Hjalla.
Skrifstofan er opin frá 8-16. Framvísa þarf miða við inngöngu.

Hlökkum til að sjá ykkur

Posted in Fréttir.