Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026
Enrollment for the 2025–2026 School Year
Rekrutacja do szkół podstawowych w Kópavogur na rok szkolny 2025–2026

Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 16. mars 2025
Innritun 6 ára barna (fædd 2019) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins.
Enrollment for six-year-old children (born in 2019) is now conducted entirely through the municipality’s service portal.
Rekrutacja dzieci sześcioletnich (urodzonych w 2019 r.) odbywa się wyłącznie za pośrednictwem portalu usług gminy.

Nánari upplýsingar um innritun má sjá hér.
Posted in Fréttir.