Skólahald fellur niður til kl. 13:00

*ENGLISH BELOW*

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Álfhólsskóla.
Á morgun er spáð rauðri viðvörun frá kl. 8.00 – 13.00. Foreldrar eru hvattir til að halda börnum sínum heima og hefðbundið skólastarf fellur niður. Skólastarf hefst að nýju uppúr kl. 13.00 þegar áætlað er að rauð viðvörun falli úr gildi. Almannavarnir hafa gefið út þau tilmæli að grunnskólar verði aðeins með lágmarksmönnun til að taka á móti börnum sem gætu þurft að mæta í skólann af ýmsum ástæðum.

Við óskum eftir því að foreldrar láti okkur vita í fyrramálið í síma 4413800 fyrir kl. 8.00 ef börn þeirra þurfa að mæta í skólann svo unnt sé að tryggja fullnægjandi mönnun, síminn opnar klukkan 7.45.

Dear parents/guardians of children at Álfhólsskóli.
Tomorrow is a red weather warning from 8:00 a.m. to 1:00 p.m. Parents are encouraged to keep their children at home and traditional school activities are canceled. School activities will resume at 1:00 p.m. when the red warning is expected to end. The Civil Protection Agency has issued a recommendation that primary schools will only have a minimum number of staff to accommodate children who may need to attend school for various reasons.

We ask that parents let us know tomorrow morning before 8:00 a.m. if their children need to attend school so that we can ensure adequate staffing. We will answer the phone from 7.45.

Posted in Fréttir.