Jólakveðja

Í dag lukum við skólaárinu með litlu jólum og jólaballi á öllum stigum. Margir voru mættir í sínu fínasta pússi, smákökuilmur í loftinu og jólaandinn allsráðandi. Við vonum að það njóti þess allir að vera í jólafríi og hlökkum til samstarfs á nýju ári.

Skrifstofan opnar þann 3.janúar. Við hefjum nýja árið á skertum skóladegi og byrjum kennslu kl. 10:00, frístund verður opin fyrir þá sem þurfa á að halda.

Gleðileg jól!

Posted in Fréttir.