Bókaklúbbur á miðstig

Ótrúlega gaman að segja frá því að í vetur var met þátttaka hjá nemendum á miðstigi að skrá sig í bókaklúbb á bókasafninu Hjalla megin. Þeir sem náðu að klára bókaklúbb voru settir í pott og Guðný á bókasafninu dró út þrjá úr 5.bekk og þrjá úr 6.bekk sem fengu smá verðlaun tengt jólunum. Aðrir nemendur sem náðu að klára bókaklúbb fengu viðurkenningaskjal fyrir sína vinnu.
Þau sem voru dregin út að þessu sinni eru:
5.bekkur
Emil Örn, Birna Kristín og Tinna Soffía
6.bekkur
Freyja Soffía, Jara og Brynhildur Arna.
Posted in Fréttir.