Í dag voru dregnir út vinningshafar í Jólalestrarbingói yngsta og miðstigs. Á yngsta stigi tóku 109 nemendur þátt á og var það Hilmar Kári Bjarkarson í 2.bekk sem vann til bókarverðlauna.
Á miðstigi tóku 41 nemendur þátt og var það Jakob Heiðar Phillipsson í 6.bekk sem vann til bókaverðlauna.
Við Hilmir Kára og Jakobi Heiðari innilega til hamingju.
Mynd 1:
Hilmir Kári í 2.bekk ásamt:
Torfhildur Sigurðardóttir, kennari úr læsisteymi
Ingibjörg Jóhannesdóttir deildarstjóri
Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir umsjónarkennari
Mynd 2:
Jakob Heiðar í 6.bekk
Hilmir Kári í 2.bekk ásamt:
Torfhildur Sigurðardóttir, kennari úr læsisteymi
Ingibjörg Jóhannesdóttir deildarstjóri
Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir umsjónarkennari
Mynd 2:
Jakob Heiðar í 6.bekk
![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2023/12/Jolalestrarkeppni-2-808x1024.jpg)
![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2023/12/Jolalestrarkeppni-midstig.jpg)