Heilsudagar voru í Álfhólsskóla dagana 18. og 19.apríl. Hefðbundin kennsla var brotin upp og áhersla lögð á hreyfingu, útiveru, fræðslu og heilsutengd verkefni.
Fleiri myndir má sjá inn á facebook síðu skólans. Smellið hér.

Heilsudagar í Álfhólsskóla
Posted in Fréttir.