
Í öðru sæti voru krakkarnir úr Hörðuvallaskóla með 13 Keppendur mótsins vinninga. Og þriðja sætið hlutu krakkarnir úr Álfhólsskóla með 12 vinninga. Salaskóla vann síðan í keppni b-, c-, d- og e-liða. Hér eru myndir af keppninni.
Bestum árangri á einstökum borðum hlutu:
1. borð Óttar Örn Bergmann Sigfússon úr Snælandsskóla og Gabríel Sær Bjarnþórsson úr Álfhólsskóla.
2. borð Þórdís Agla Jóhannsdóttir úr Salaskóla
3. borð Ottó Andrés Jónsson úr Salaskóla
borð Hjálmar Helgi Jónsson úr Salaskóla.
Heildarúrslit eru fylgja síðan hér á eftir:
1 Salaskóli a 18
2 Hörðuvallaskóli a 13
3 Álfhólsskóli a 12
4 Salaskóli d 12
5 Salaskóli b 11
6 Salaskóli c 10,5
7 Álfhólsskóli c 10,5
8 Smáraskóli a 10
9 Snælandsskóli a 9,5
10 Hörðuvallaskóli b 9,5
11 Smáraskóli b 8,5
12 Álfhólsskóli b 8,5
13 Salaskóli e 7
14 Skottulið 0 Meira um mótið á þessari síðu http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1383533/