
Meistaramót Álfhólsskóla byrjaði í gærmorgun í sal skólans. Að þessu sinni kepptu nemendur úr 2 bekk. Veitt voru verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti stelpna og stráka. Allir keppendur stóðu sig mjög vel og allir fengu að launum prins póló…… 🙂 Hér eru
myndir af mótinu.