Kæru nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla.
Vetrarleyfi verður í Álfhólsskóla mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október. Miðvikudaginn 26. október hefst kennsla samkvæmt stundaskrá að nýju. Að fara í frí endurnýjar sál og líkama.

Vetrarleyfi í Álfhólsskóla
Posted in Eldri fréttir.