Skipulögð brunaæfing var haldin í skólanum á miðvikudaginn. Fóru nemendur og starfsfólk því eftir rýmingaráætlun skólans. Tókst æfingin mjög vel í báðum byggingum og var rýmingartíminn mjög góður.

Brunaæfing í Álfhólsskóla
Posted in Eldri fréttir.