Nemendur í myndasögugerð

Þemadagar í Álfhólsskóla

Nemendur í myndasögugerðÞema þessara tveggja daga var íslenska og allt það sem íslenskt er.  Nemendur tókust á við ýmis verkefni s.s. bragfræði, ljóðagerð, myndasögur, nýyrðasmíði, harmonikusögur, pönnukökubakstur og fleira og fleira.  Má segja að þessir dagar hafi tekist ágætlega og voru nemendur iðnir og natnir við vinnuna. Myndirnar segja svo sína sögu eins og alltaf. Smelltu hér.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Eldri fréttir.