Laufás

Grenndarskógur Álfhólsskóla

Grenndarskógur Álfhólsskóla heitir Laufás.  Hann er staðsettur í Kópavogsdalnum og er í göngufæri við skólann.  Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs veitti upphaflega Hjallaskóla afnot af þessum reit. Laufás reiturinn er hugsuð sem útikennslustofa en ekki má nýta tré sem vaxa í lundinum sjálfum. Staðsetning Laufás […]

Lesa meira