Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla

ENGLISH BELOW

FRÆÐSLA OG AÐALFUNDUR!

Kæru foreldrar og forráðamenn,

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldinn á morgun, þriðjudag 10. nóvember kl. 20:00 í gegnum google meet.

Fundurinn hefst á stuttu erindi frá Berglindi S. Ásgeirsdóttur skólasálfræðingi um hamingju barna og geðheilbrigði.

Síðan hefst aðalfundurinn með hefðbundinni dagskrá.

Við hvetjum sem flesta til að mæta á fundinn og leggja orð í belg. Foreldrasamstarf og samvinna er alltaf mikilvæg. Það er hægt að taka þátt með alls kyns hætti, margt smátt gerir eitt stórt og úr verður gott og öflugt skólasamfélag sem við stöndum vörð um!

Hlekkur á fjarfund: https://meet.google.com/zgh-pvex-tuf

———————————-

PRESENTATION AND ANNUAL GENERAL MEETING

Dear Parents and guardians,

The General meeting willl be held, tuesday November 10 at 8:00 pm via google meet.

The meeting starts with a presentation by the school psychologist, Berglind S. Ásgeirsdóttir about children´s happiness and mental health.

We then continue with the agenda.

We encourage people to join the meeting and exchange opinions and thoughts. Parent co-operation and collaboration is always very important. One can participate in many ways and thus we make a good and strong school community!

Posted in Fréttir.