Skyndihjálp í Álfhólsskóla

Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum.   Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og því var þetta liður í því að vera undirbúinn til að taka á við þessar aðstæður. Nemendur voru mjög áhugasamir og þóttu fræðslan góð. Hér eru myndir af námskeiðinu.
Posted in Fréttir.