Skákæfingar í Álfhólsskóla

Á skákæfinguSkákæfingar fyrir 1.-4. bekk verða á mánudögum í vetur fyrir alla áhugasama. 4. bekkur fær þó val um að vera annaðhvort á mánudögum (með yngri krökkum) eða með þeim eldri á þriðjudögum (Hjalla).  Fyrsta æfing vetrarins verður mánudaginn 13. september í stofu 33 Digranesmegin. Tímasetningar verða þannig:

1. bekkur kl. 13:35-14:10
2.-4. bekkur kl. 14:15-15:00

Foreldrar eru beðnir að skrá börn sín á meðfylgjandi skráningarblað (sem dreift hefur verið í bekki), sem nemendur skila til umsjónarkennara. Verði fjöldinn mikill er ekki víst að allir komist að, en þó er hugsanlegt að fleiri tímasetningum verði bætt við.

Með skákkveðju,
Smári Rafn Teitsson

Posted in Skák.