Valið í 8.bekk

Val 7. bekkur fyrir valgreinar í 8. bekk haustið 2018

Hér fyrir neðan er slóð á valblað fyrir haustönnina 2018.

Það er mjög mikilvægt að allir velji a.m.k. 2 klukkustundir í vali (einn eða tvo áfanga), mega vera 3 klukkustundir.

Verður líka að velja fyrsta varaval og annað varaval og þá alls ekki sömu áfanga og áður hafa verið valdir.

Þeir sem ekki velja eða klára ekki valið fara aftast í röðina í töflubreytingum í haust og verða settir í laust val.

Athugið – þegar valhópar fyllast detta þeir út af valblaðinu – fyrstir koma fyrstir fá.

 

Limkur á valið verður settur á google classroom