Starfsáætlun

Framkvæmdaráætlun nemendastjórnar Álfhólsskóla 2018-2019

Hvenær? Hvað?
Október

Hjálpsemi

Semja starfsreglur.

Bleikur dagur – starfsfólk og nemendur

Hugmyndakassi fyrir nemendur.

Jafningjafræðsla fyrir 7b – undirbúningur

Nóvember

Vinátta

Vinabekkjardagur – gengið gegn einelti – Vinabekkir séu búnir að senda bréf sín á milli áður og kynna sig.

Hryllingsbókasafn – aðstoða við skreytingar – Allir mæta í búningum.

Jafningjafræðsla fyrir 7b í hópum

Undirbúningur á heimasíðu nemenda

Desember

Kærleikur

Sameiginlegur kósýdagur á unglingastigi – náttfatadagur

Jóluhúfu og jólapeysudagur – verðlaun fyrir ljótustu jólapeysuna

Kærleikskaffihús – vera búin að hitta vinabekki áður – Eldri krakkarnir í leikjum í frímínútum með vinabekkjunum! – fara og lesa jólasögur fyrir yngri bekkina.

Heimasíða komin í gagnið fyrir jólafrí

Janúar

Von

Lopapeysudagur

Líkamsímyndarfræðsla fyrir stelpur í 6b

Febrúar

Gleði

Öskudagur – vera með hvatningu fyrir að mæta í búning – e.h. Verðlaun – bjóða upp á andlitsmálningu

Líkamsímyndarfræðsla fyrir stelpur í 6b

Vinabekkjardagur – Hrósbréf og leikir

Elskaðu sjálfan þig dagur

Mars

Sjálfstæði

Vine dagur
Apríl

Heilsa

Gulur dagur
Maí

Þakklæti

Þakklætisdagur
Júní

Ánægja

Vinabekkjardagur – útileikir – kveðja

Áætlun þessi er birt með fyrirvara um breytingar á skólaárinu.