Skóladagatal

Skóladagatal hvers árs sýnir ytri ramma skólaársins, kennsludaga, skipulagsdaga, samráðsdaga, jólafrí og páskafrí.
Skóladagatalið er einnig að finna á Mentor.
Nánari útfærsla á skóladagatali  og viðburðum innan skólaársins er síðan að finna í viðburðadagatali skólans.

Skóladagatal skólaársins 2017 – 2018