Námskrár námsgreina

Námskrám einstakra námsgreina er ætlað að gefa heildaryfirlit yfir hverja námsgrein innan skólans.
Þær hafa verið í vinnslu og þróun undanfarin misseri og er vinnu við þær ekki lokið.
Námskrárnar sem eru birtar hér eru frumgerðir sem hafa ekki verið prófarkalesnar þar sem
þær eru í endurskoðun og endurmati samhliða kennslu skólaárið 2017 – 2018.
Lesendur eru beðnir um að hafa þetta í huga þegar þær eru skoðaðar.

Drög einstakra námsgreina má nálgast í pdf útgáfu hér fyrir neðan.

Íslenska                      Íslenska sem annað mál                              Erlend tungumál

Náttúrufræði               Samfélagsfræði                                            Stærðfræði

Skólaíþróttir                List- og verkgreinar