Skóladagatöl

Skóladagatal fyrir skólaárið 2019 – 2020 
Nokkrar helstu dagsetningar eru:
Skólasetning 23. ágúst 2019.
Samræmd próf í 7.bekk 19. – 20. september
Samræmd próf í 4.bekk 26. – 27. september
Vetrarfrí 21. – 22. október
Jólaskemmtanir 20. desember, jólafrí hefst á hádegi
Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí 3.janúar
Vetrarfrí 5. – 6. mars.
Samræmd próf í 9.bekk 10. – 12. mars.
Síðasti kennsludagur fyrir páska er 3.apríl
Fyrsti kennsludagur eftir páska er 14.apríl
Útskrift 10.bekkjar 8.júní
Skólaslit 1. – 9.bekkja eru  9.júní