Skák

Skáktímar Álfhólsskóla 2020-2021

1. bekkur, frístund

Miðvikudagar, strákar kl. 13:30-14:10, stelpur kl. 14:15-14:55
Fimmtudagar, strákar kl. 13:30-14:10, stelpur kl. 14:15-14:55

2. bekkur, frístund

Mánudagar kl. 13:30-14:10
Föstudagra kl. 13:30-14:10

3.-4. bekkur, frístund

Mánudagar kl. 14:15-14:55
Föstudagra kl. 14:15-14:55

Gamlir og góðir (5. bekk og eldri) í stofu 12 í Hjalla (á bókasafni)

Þriðjudagar kl. 14:00-15:00

Allir skáktímar í skólanum eru ókeypis. Skráningar fara fram í gegnum tölvupóst: lenkaptacnikova@yahoo.com eða í síma 6997963

Frekari upplýsingar um skáklíf í Álfhólsskóla (t.d. skráningar á mót)  er hægt að nálgast á facebookhópnum: Skák í Álfhólsskóla.