Nýjustu fréttir

Jólahlaðborð Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund átti sér stað í vikunni sem leið er hið árlega jólahlaðborð Álfhólsskóla fór fram. Líkt og venjulega var öllum nemendum boðið í mat en yngsta- og miðstigið snæddu jólamat miðvikudaginn 13.desember en unglingastigið fimmtudaginn 14.desember. Starfsfólk eldhúsanna í Digranesi […]

Lesa meira

Kærleikskaffihús Álfhólsskóla

Dagana 5. – 8. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]

Lesa meira

Slökkvuliðið í heimsókn

Starfsmenn slökkviliðsins heimsóttu 3. bekk í dag og sýndu krökkunum sjúkrabíl og slökkviliðsbíl. Þetta fannst þeim mjög spennandi og kæmi okkur ekki á óvart ef einhverjir leggðu þetta starf fyrir sig í framtíðinni.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Fimmtudagurinn 16.nóvember var dagur íslenskrar tungu. Álfhólsskóli hélt daginn hátíðlegan að vanda. Stóra upplestrarkeppnin var sett en líkt og venjulega tekur 7.bekkur þátt í keppninni. Tveir nemendur sem hafa áður tekið þátt lásu upp en markmið keppninnar er að vekja athygli […]

Lesa meira

Vináttudagurinn 8.nóvember

Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn miðvikudaginn 8.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman í heimastofum ýmist í Digranesi eða Hjalla. Dagskráin færðist svo yfir í  íþróttahúsið þar sem leikskólabörnum […]

Lesa meira