Nýjustu fréttir

Útskriftarferð

Nemendur í 10.bekk fóru í ævintýraferð um Suðurlandið í síðustu viku og gistu í eina nótt á Hvolsvelli. Ferðin gekk virkilega vel og var ýmiskonar afþreying í boði, t.a.m. jókulganga, grillað brauð við opin eld o.fl. Í rútinni á leiðinni heim […]

Lesa meira

Álfhólsskóla er slitið

Nemendur í 10. bekk Álfhólsskóla voru útskrifaðir 6. júní síðastliðinn. Því miður var að þessu sinni ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir útskriftina, þar sem ekki var hægt að tryggja öllum þeim sem þess óskuðu 2ja metra fjarlægðarmörk. Athöfninni […]

Lesa meira

Skólaslit Álfhólsskóla

Skólaslit Álfhólsskóla verða mánudaginn 8.júní næstkomandi. Fyrirhugað var að halda vorhátíð á skólaslitardaginn. Samkvæmt veðurspá stefnir í að það verði úrhellis rigning á mánudag og því hefur vorhátíðinni verið aflýst. Yngsta stigið gerir sér glaðan dag á skólalóðinni á morgun í […]

Lesa meira

Fótboltamót 7.bekkja

Nemendur í 7.bekk tóku þátt í fótboltamóti 7.bekkja í Kópavogi. Mótið var vel heppnað og skemmtu sér allir vel. Strákarnir okkar sigruðu sinn riðil og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. Nemendur sýndu íþróttamannslega framkomu, stóðu sig með prýði […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum á miðvikudaginn 27.maí sl. Keppnin var sett á Degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin snýst fyrst […]

Lesa meira

ÖSE fulltrúar ljúka starfi vetrarins

Við viljum þakka ÖSE nemendafulltrúnum okkar fyrir frábært starf á liðnum vetri. Á síðasta fundi vetrarins fengu allir viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf og hópurinn gerði sér glaða stund saman. Fulltrúar yngsta stigs Fulltrúar miðstigs Fulltrúar unglingastigs

Lesa meira