Nýjustu fréttir

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Góður árangur í skákinni

Laugardaginn 30.janúar náðu stelpur úr 1. og 2. bekk þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti í Íslandsmóti stúlknasveita í skák. Þetta voru þær Harpa Sif og Sunna úr 1.bekk og Teodóra úr 2.bekk. Flottar og skemmtilegar stelpur sem við […]

Lesa meira

Ljóðasamkeppni grunnskólanna 2021

Árlega er haldin ljóðasamkeppni í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð. Í gær voru úrslit kunngerð við hátíðlega athöfn í Salnum. Við erum afar stolt af okkar […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 18. janúar

Mánudaginn 18.janúar er skipulagsdagur kennara. Öll kennsla fellur niður þann dag en Frístund er opin frá kl. 8:10 fyrir nemendur úr 1. – 4. bekk sem þar eru skráðir. —– On Monday 18th of January  there are no classes because of […]

Lesa meira

Gleðileg jól

Jólafrí Álfhólsskóla hefst á hádegi föstudaginn 18.desember. Stjórnendur og starfsfólk Álfhólsskóla sendir nemendum, foreldrum og öllum velunnurum skólans okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt skemmtilegt komandi ár.

Lesa meira