Nýjustu fréttir

Á þjóðlegum nótum í lopapeysum.

Þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla

Í tilefni bóndadagsins var þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla í dag.  Mættu þeir sem gátu í lopapeysum og var yfirbragð skólans á þjóðlegum nótum. Við karlarnir fengum hlaðborð frá konunum og þökkum við þeim kærlega fyrir.  Teknar voru myndir sem sýna stemmningu dagsins.

Lesa meira
Söngelskir nemendur Álfhólsskóla

Tækifæri fyrir söngglaða miðstigsnemendur.

Hverjir vilja taka þátt í stofnun Kórs/sönghóps Álfhólsskóla á miðstigi (5. – 7. bekkur)?  Stefnt verður á kóralandsmót á Selfossi  8. – 10. apríl og söng á vorskemmtun skólans.  Æfing yrði einu sinni í viku en æfingadagur og tími verður ákveðinn  […]

Lesa meira
Með Loga í beinni

Með Loga í beinni

Barnakór Álfhólsskóla tók þátt á skemmtilegu verkefni á jólaönninni. Kórsöngvurum í 4. bekk bauðst að taka þátt „Með Loga í beinni“ í jólasöng með þeim skemmtilegum köppum Hemma og Dengsa og við undirleik hinnar stórskemmtilegu hljómsveit Sniglabandinu.

Lesa meira
Þórarinn Leifsson og Siggerður Ólöf frá Álfhólsskóla

Tilnefning til Norrænu barnabókaverðlaunanna

Í gær fór fram tilnefning til Norrænu barnabókaverðlaunanna í Álfhólsskóla. Bókin Bókasafn ömmu Huldar eftir Þórarin Leifsson var valin framlag Íslands þetta árið. Allir nemendur í fimmta bekk komu að dagskránni, sungu, kváðu eina stemmu og nokkrir lásu kafla úr bókinni. […]

Lesa meira

Hugmyndabanki bekkjarfulltrúa

Bekkjarstarfið Í Handbók foreldrafélaga grunnskóla er kynnt hvernig setja má upp bekkjardagskrá fyrir veturinn. Inn á dagskrána eru settir viðburðir sem bekkjarfulltrúar hafa umsjón með, viðburðir á vegum foreldrafélagsins o.fl. Sjá nánar hér á bls. 30. Hugmyndir að viðburðum: Í skólanum Utan […]

Lesa meira
lopapeysa2

Lopapeysur á Bóndadaginn

Þar sem bóndadagurinn er föstudaginn 21. janúar ætlum við í Álfhólsskóla að vera mjög þjóðleg. Því mæta allir í lopapeysum þennan dag, smökkum á súrmat, syngjum lög og kveðum vísur á sal er tilheyra þessum sið. 

Lesa meira