Nýjustu fréttir

Skólanámskrá

Skólanámskrá Álfhólsskóla Samkvæmt lögum skal árlega gefa út skólanámskrá í hverjum skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir því að hún sé unnin, gefin út og kynnt. Skólanámskrá skal vera nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla en jafnframt gefur hún kost á að laga […]

Lesa meira

Námsver fyrir einhverfa

Námsver fyrir einhverfa í  Álfhólsskóla Sérdeild Álfhólsskóla fyrir einhverfa starfar eftir hugmyndafræði TEACCH sem Dr.Eric Schopler hannaði og setti fram eftir áralangar rannsóknir á bestu kennsluleiðum fyrir nemendur með einhverfu. Fyrstu deildirnar voru starfræktar í Chapel Hill og Raleigh í Norður-Karolínu […]

Lesa meira

Skólasöngur

– Skólasöngur Álfhólsskóla –Höfundur:  Magnús Kjartansson — Þegar lífsins gleði leitarsvo létt á huga minn.Finn ég hvernig allur eflist og ólgar æskukrafturinn. Tilveran er töfrum hlaðintónar fylla loftin blá.  Það er gott og ljúft að lifa læra, óska, vona og þrá. […]

Lesa meira

Saman í sátt

Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” pdf. skjal -Leiðir til að taka á aga-samskiptavandamálum og einelti- Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” er þróunarverkefni sem hófst í Digranesskóla skólaárið 2003-2004. Hún byggir á bókinni “Saman í sátt” sem Námsgagnastofnun gaf út 2001. Þá bók þýddu og […]

Lesa meira

Alþjóðaver

Alþjóðaver Alþjóðaver Álfhólsskóla hefur verið starfrækt frá haustinu 1999 og hefur þjónað öllum grunnskólum Kópavogs. Við deildina starfar teymi sem sér um inntöku nýrra nemenda í alþjóðaverið. Fyrir hönd grunnskóla Kópavogs er það sérkennslufulltrúi Kópavogsbæjar ásamt stjórnendum og starfsliði Álfhólsskóla sem […]

Lesa meira