Nýjustu fréttir

raunveruleikur 4

Verðlaunahafi í Raunveruleik Landsbankans

Magdalena Ósk í 9 – DÁ varð í öðru sæti af eitt þúsund þátttakendum í Raunveruleiknum sem Landsbankinn stóð að.  Hlaut hún fyrir það viðurkenningu og vegleg verðlaun.   Við óskum henni til hamingju með frábæran árangur.

Lesa meira
aettarmot

Ættarmótið í 6. bekk

Fimmtudaginn 29. mars var leiksýningin „Ættarmótið“ sýnd fyrir fullu húsi í Álfhólsskóla. Sýningin tókst með afbrigðum vel og hægt er að segja að við eigum marga mjög frambærilega leikara sem stóðu svo sannarlega fyrir sínu í sýningunni. Sýningin var samvinna allra […]

Lesa meira
vinabekkjadagur

Vinabekkjadagur í Álfhólsskóla

Vinabekkjadagurinn var haldinn í dag 22. mars.  Nemendur vinabekkjanna hittust og áttu saman ánægjulega stund.  Tekið var í spil, föndur, ýmsir leikir og þrautir iðkaðar ásamt því að vera saman með vinum sínum.  Allir með bros á vör og höfðu ánægju […]

Lesa meira
easter_bunny

Páskabingó Foreldrafélagsins

PáskabingóVerður haldið í sal Álfhólsskóla(Digranes megin) laugardaginn 24. mars klukkan 12 – 14.                                                            […]

Lesa meira
verdlaunalfo

Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák 2012

Það mátti skera andrúmsloftið í Rimaskóla, slík var spennan, þegar síðustu umferðir Íslandsmóts barnaskólasveita fóru fram fyrr í dag. Í 6. umferð mættust toppsveitir Rimaskóla og Salaskóla. Eftir mikla baráttu fór viðureignin 2-2. Álfhólsskóli sigraði í sinni viðureign 4-0 og skaust […]

Lesa meira
skautareinar

Heilsudagar í Álfhólsskóla

Heilsudagar í Álfhólsskóla fóru fram dagana 13. – 14. mars.  Dagskráin var fjölbreytt að vanda og var mikil og góð þátttaka meðal nemenda og starfsfólks.  Skautaferð, spinning, fyrirlestrar um átröskun og handþvottur voru meðal annars viðfangsefni heilsudagana ásamt mörgu öðru.  Hér eru […]

Lesa meira