Viðburðir foreldrafélags

Foreldrafélag Álfhólsskóla stendur fyrir ýmsum viðburðum á hverju skólaári. Þar má nefna fundi með öllum bekkjarfulltrúum, fræðslufundi fyrir foreldra, laufabrauðsgerð og jólaföndur, páskabingó ofl. Foreldrafélagið tekur einnig þátt í vorhátíð skólans á vordögum.
Hér á þessari síðu verða viðburðir á vegum foreldrafélagsins kynntir.