Markmið Álfhólsskóla

Markmið Álfhólsskóla Markmið Álfhólsskóla er að skapa skólasamfélag þar sem nemendur, starfsmenn og foreldrar vinna saman í sátt.

Lesa meira

Stefna Álfhólsskóla

Stefna Álfhólsskóla Álfhólsskóli er skóli þar sem allir njóta virðingar og ólíkir einstaklingar fá tækifæri.Álfhólsskóli er skóli án aðgreiningar sem leggur áherslu á vellíðan nemenda, skapandi starf og fjölbreytta kennsluhætti.Álfhólsskóli er skóli með sérfræðiþekkingu og getu til að mæta þörfum nemenda.

Lesa meira

Lestur og lestrarfærni

Lestur og lestrarfærni Verkefnið „Læsi“ sem er unnið í samvinnu við Skólavefinn og fleiri grunnskóla er farið af stað í 2.- 7. bekk. Búið er að skipta í lestrarhópa innan árganga á yngsta stigi, þar sem unnið er með víxllestur, sögur […]

Lesa meira
Up and sing

Up and Sing

Vikuna 18. – 22. október fóru Rúna Björk Þorsteinsdóttir, umsjónarkennari 10.RÞ og Sigríður Bjarnadóttir, umsjónarkennari 9.SB ásamt 6 nemendum úr 10. bekk til Thouars í Frakklandi.  Heimsóknin var hluti af Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt nemendum og kennurum úr […]

Lesa meira