Skólareglur Álfhólsskóla

Skólareglur Álfhólsskóla Allt skólastarf í Álfhólsskóla lýtur landslögum. 1. Nemendur og fullorðnir sýna hverjir öðrum virðingu, kurteisi og tillitssemi. Nemendum ber að hlíta fyrirmælum starfsmanna skólans. Við biðjumst afsökunar ef við brjótum þessa reglu. 2. Nemendur og starfsmenn mæta stundvíslega í […]

Lesa meira

Matseðill Álfhólsskóla

Matseðill til útprentunar: Október Tímabil: OKTóber Dagsetning Vikudagur Í matinn 02.10             Mánudagur Steiktur fiskur, kartöflur og köld sósa 03.10             Þriðjudagur Lambagúllas og kartöflumús 04.10             Miðvikudagur Pastaréttur, salatbar og ávextir 05.10             Fimmtudagur Nætursaltaður fiskur, kartöflur og smjör 06.10 […]

Lesa meira

Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar Stjórnendur einstakra deilda Álfhólsskóla eru eftirfarandi: Skólastjóri Álfhólsskóla er Sigrún Bjarnadóttir.Deildarstjóri yngra stigs er Ingibjörg Jóhannesdóttir.Deildarstjórar eldra stigs eru Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri og Elísabet Jónsdóttir.Verkefnastjóri sérúrræða er Guðlaug Snorradóttir.Stjórnandi nemendaeldhúss er  Guðmundur Konráð Arnmundsson.Forstöðumaður Dægradvalar er Hanna Rut Heimisdóttir.Forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Pegasus er Snorri […]

Lesa meira
upandsingnoregur

Nemendur Álfhólsskóla settu upp söngleik í Noregi.

Í vor héldu nemendur úr Álfhólsskóla til Osló í Noregi til að taka þátt í uppsetningu á söngleik. Söngleikurinn var afrakstur tveggja ára vinnu  í Comeniusarverkefninu „ Up and Sing“.Verkefnið  var unnið með heimsóknum nemenda milli landa, reglulegum fundum með nemendum […]

Lesa meira