Læsisstefna Álfhólsskóla

Inngangur  Grunnskólar landsins eru bundnir af ákvæðum aðalnámskrár Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og ekki ástæða til að endurtaka áherslur og viðfangsefni hennar hér. Læsisstefna Álfhólsskóla lýsir þeim aðgerðum sem ætlað er að vinna eftir og þeim sem unnið hefur verið að s.l. […]

Lesa meira

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf í Álfhólsskóla Náms- og starfsráðgjafar skólans eru: Katrín Þorgrímsdóttir (kkatrin@kopavogur.is) og Rakel Sif Níelsdóttir (rakelsif@kopavogur.is). Næsta vetur 2017-2018 verður Katrín í námsleyfi og Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir náms- og starfsráðgjafi (adalheidur@kopavogur.is) verður í staðinn. Hlutverk náms- og starfsráðgjafa samkvæmt […]

Lesa meira

Nemendaráð Álfhólsskóla

Nemendaráð er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir eru fulltrúar í nemendaráði. Nemendaráð Álfhólsskóla hefur verið stofnað.  Það er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir […]

Lesa meira

Skólaheilsugæsla

Heilsuvernd skólabarna. Heilsuvernd  skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að […]

Lesa meira
valkyrjur

Ársskýrslur

Markmið með útgáfu ársskýrslu Álfhólsskóla er að gera grein fyrir því fjölbreytta starfi sem fram fer í skólanum og draga fram helstu áherslur í skólastarfinu á hverju skólaári.  Auk þess að fjalla um daglegt starf og veita hagnýtar upplýsingar er lagt […]

Lesa meira