Liðakeppni Kópavogs í skák 1. – 2. bekkur

Nemendur okkar í 1. og 2. bekk kepptu í liðakeppni Kópavogs og stóðu sig mjög vel. Mótið var haldið í Salaskóla mánudaginn 5. maí sl. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. […]

Lesa meira

Álfhólsskóli Kópavogsmeistari í 3.-4. bekk

 Nú er lokið sveitakeppni Kópavogs í 3.-4. bekk. Mótið var haldið í Salaskóla, þriðjudaginn 6. maí. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. Alls voru 14 lið mætt til keppni. Sigurvegarar voru krakkarnir […]

Lesa meira
sollailimbo

Heilsudagar 2014 eldra stig

Heilsudagar 2014 á mið- og unglingastigi voru mjög skemmtilegir.  Boðið var uppá skautaferð, júdó og tennisferð í Laugardalinn.  Bootcamp þjálfun og útivera í Elliðaárdalnum, Álfhólsleikar í Íþróttahúsinu ásamt því að vera frísk og fjörleg þessa tvo daga. Allir brosandi og höfðu […]

Lesa meira

Heilsudagar 2014 yngra stig

Dagsskrá Heilsudaga yngra stigs var fjölbreytt að vanda. Nemendur fengu að fara í heimsókn í Gerplu og kynnast fimleikum, í skátaheimilið í ratleik, í tennishöllina þar sem krakkarnir fengu að spreyta sig í tennis og enduðu síðan í sundi öllum til […]

Lesa meira