Grænfáninn afhentur Álfhólsskóla í fyrsta sinn

Grænfáni Landverndar var afhentur Álfhólsskóla í dag.  Viðstaddir voru Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Katrín Magnúsdóttir starfsmaður Skóla á grænni grein, Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri ásamt nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla.  Athöfnin fór fram bæði í Hjalla og Digranesi og lék Skólahljómsveit Kópavogs nokkur […]

Lesa meira

Ísrallý unglingastigs á vordögum

Sú nýbreytni var að efna til ísrallýs hjá unglingastigi Álfhólsskóla.  Fyrirkomulagið var þannig að nemendurnir fóru á mismunandi marga staði í leit að besta ísnum að þeirra mati.  Segir ekki sögur af besta ísnum en ferðalagið var töluvert og bragðlaukarnir nýttir […]

Lesa meira

Vordagar 6. bekkja

Á vordögum tókust 6. bekkir ferð á hendur og héldu í  Reykholt og heimsóttu slóðir stórskáldsins og höfðingjans Snorra Sturlusonar.  Nemendur fengu fróðlegan fyrirlestur hjá Séra Geir Waage í Snorrastofu og kirkjunni um líf fólks á miðöldum.  Veðrið var frekar rysjótt […]

Lesa meira

Landnámshátíð á Víghól

Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla var haldin föstudaginn 29. maí á Víghól.  Byrjað var á því að fara í skrúðgöngu frá Álfhólsskóla Hjalla í Digranes með víkinga á hestum í fararbroddi.  Dansaður var sverðdans við undirspil Skálmaldar fyrir nemendur í Digranesi.  Gengið […]

Lesa meira